Hvernig breyti ég stillingum í appinu?

Hér að neðan er leiðbeiningar um hvað á að gera ef þú ert skráður í KSÍ miðaappinu og vilt breyta áskriftarstillingum þínum:

  1. Opnaðu KSÍ miðaappið (iOS / Android)
  2. Smelltu á „Meira“ eða „More“ neðst í hægra horninu
  3. Veldu „Mínar persónuupplýsingar“ eða „My profile
  4. Neðst á síðunni getur þú slökkt á ákveðnum stillingum.
  5. Að lokum velur þú „Vista“ eða „Safe profile

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg