Þegar þú hefur hafið miðaflutning í appinu og viðtakandinn hefur ekki enn samþykkt flutninginn gætirðu hætt við flutninginn sjálf/ur í „Flutningar“ eða „Tranfers“ hluta appsins.
Ef viðtakandinn hefur þegar samþykkt miðann, þá er flutningi lokið og þú getur ekki hætt við hann (flytja þarf miðann til baka ef þörf krefur).
Ef þú átt í vandræðum með miðaflutning skaltu hafa samband við skrifstofu KSÍ á midasala@ksi.is.