Hámarksfjöldi miða sem þú getur keypt í hverri pöntun fer eftir leik.

Oft er hámark (til dæmis 4–6 miðar) á mann.

Ef það er eitthvað hámark þá mun það koma fram á miðavefnum við kaup.

Ef þú reynir að kaupa meira en leyfilegt er mun kerfið stoppa þig.

Ef þig vantar fleiri miða fyrir hóp, hafðu þá samband við skrifstofu KSÍ með tölvupósti á midasala@ksi.is.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg