Hvað gerist ef greiðslunni minni er hafnað?

Ef vefsíðan segir að greiðslunni þinni hafi verið hafnað skaltu fyrst athuga hvort þú hafir slegið inn kortanúmer, gildistíma og öryggiskóða rétt. Gakktu úr skugga um að kortið þitt sé enn í gildi.

Ef kortinu er aftur hafnað, prufaðu að nota annað kort eða greiðslumáta.

Stundum loka bankar fyrir alþjóðleg eða óvenjuleg viðskipti - ef það gerist skaltu hringja í bankann þinn og biðja þá um að leyfa færsluna.

Ef vandamálið heldur áfram skaltu hafa samband við þjónustuver bankans þíns.

Ef þig grunar að tæknileg vandamál séu á vefsíðunni, hafðu samband við skrifstofu KSÍ á midasala@ksi.is.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg