Hvað ætti ég að gera ef ég gleymi lykilorðinu mínu?

Á innskráningarsíðu miðavefsins, midasala.ksi.is, er hægt að smella á  "Gleymt lykilorð".

Sláðu inn netfangið sem þú notaðir til að skrá þig og þú munt fá tölvupóst með hlekk til að endurstilla lykilorðið.

Ef þú sérð ekki tölvupóstinn skaltu athuga hvort hann hafi farið í rusl-möppuna í tölvupóstforritinu þínu.

Fylgdu leiðbeiningunum í tölvupóstinum til að skrá nýtt lykilorð.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg