Hvað ætti ég að gera ef ég fæ ekki póst um virkjun aðgangs?

Eftir skráningu ættir þú að fá staðfestingar-/virkjunarpóst.

Ef þú færð ekki póstinn skaltu athuga rusl möppuna.

Gakktu úr skugga um að þú hafir slegið netfangið þitt rétt inn þegar þú skráðir þig.

Ef pósturinn berst ekki, reyndu að skrá þig aftur eða notaðu annað netfang.

Ef vandamálið er viðvarandi, hafðu þá samband við skrifstofu KSÍ (midasala@ksi.is) til að fá aðstoð við að virkja reikninginn þinn.

Related to:

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg