Nei. Á leiki á Laugardalsvelli eru miðar eingöngu rafrænir.
Það eru engir hefðbundnir pappírsmiðar.
Þú verður að nota miðann í appinu til að komast inn.
Gakktu úr skugga um að þú sért með snjallsíma með KSÍ miða appinu – þar er miðinn þinn.
Ef hvorki þú, né einhver sem þú ferð með á leikinn, átt snjallsíma, hafðu þá samband við skrifstofu KSÍ á midasala@ksi.is