Hvar eru hinir ýmsu verðflokkar staðsettir á leikvanginum?

Stúkunni er venjulega skipt niður í mismunandi verðflokka (oftast 3 verðflokkar).

Þetta gæti samsvarað ákveðnum hólfum eða röðum.

Á myndinni hér fyrir neðan sérðu algengustu skiptingu stúkunnar í verðflokka.

Í kaupferlinu fyrir hvern leik sérðu nákvæmlega hvaða verð er á hverju svæði. Skoðaðu það vel þegar þú kaupir miða en ef eitthvað er óljóst er um að gera að hafa samband við skrifstofu KSÍ með tölvupósti á midasala@ksi.is

2KORT_af laugardalsvelli_11-09-25-02.png

Var þessi grein gagnleg?

1 af 5 fannst þessi grein gagnleg