Stúkunni er venjulega skipt niður í mismunandi verðflokka (oftast 3 verðflokkar).
Þetta gæti samsvarað ákveðnum hólfum eða röðum.
Á myndinni hér fyrir neðan sérðu algengustu skiptingu stúkunnar í verðflokka.
Í kaupferlinu fyrir hvern leik sérðu nákvæmlega hvaða verð er á hverju svæði. Skoðaðu það vel þegar þú kaupir miða en ef eitthvað er óljóst er um að gera að hafa samband við skrifstofu KSÍ með tölvupósti á midasala@ksi.is