Þegar þú velur og kaupir sæti mun birtast hól, röð og sætisnúmer.
Eftir kaup munu miðarnir þínir (og staðfestingarpóstur) innihalda þessar upplýsingar.
Í miða appi KSÍ hefur hver miði upplýsingar um sætisnúmer.
Athugaðu að mismunandi inngangar eru fyrir sæti á mismunandi stað í stúkunni.
Á öðrum leikjum en landsleikjum eru ónúmeruð sæti.